Svartiskógur
er 160 km langur á milli Pforzheim og Waldshut, 20 km breiður norðan
til en 60 km breiður sunnan til.Vesturhlið
skógarins snýr að frjósamri Efri-Rínarsléttunni, en að austan að
Efri-Neckardal og Dónárdalnur.Hálendi
Svartaskógar er sundurskorið af ótal dölum.Úraníum hefur fundizt í Svartaskógi og ráðagerðir eru uppi
um að nýta það.