Nürnberg Þýskaland,
Flag of Germany


NÜRNBERG
ÞÝSKALAND

.

.

Utanríkisrnt.

Nürnberg í Bæjaralandi er í 340 m hæð yfir sjó.  Borgin er í Mið-franknesku lægðinni við Pegnitz og Rínar-Main-Dónárskurðinn ('Evrópu-skurðinn').  Hún er önnur stærsta borg Bæjaralands og höfuðborg Franken.  Ein mikilvægasta við-skiptaborg Suður-Þýzkalands.   Rafeindaiðnaður, farartækjasmíði, framleiðsla skrifstofuvéla, leik-fanga og kjöt- og bjóriðnaður.  Sælkerabrauð.  Hunangskökur og pylsur (Lebkuchen og Rostbrat-würste) eru frægar.  Árleg alþjóðleg leikfangasýning. Friedrich-

Alexander háskólinn með aðaláherzlu á viðskipta- og félagsfræðideildir.  Miklar skemmdir í síðari heimsstyrjöldinni.  Gamli bærinn var byggður upp á ný.

Nürnberg var fyrst getið árið 1050.  Hún var snemma önnur mikilvægasta verzlunarborg Franken (á eftir Augsburg), m.a. Austurlandaviðskipti í gegnum Feneyjar.  Fyrsta þýzka járnbrautin tengdi Nürnberg og Fürth árið 1835.

*St. Lorenzkirkjan.  13.-15. öld.  Endurbyggð

*Frúarkirkjan (Frauenkirche).

St. Sebaldukirkja.  1225-73.

*Höllin (Burg).  1050-1571.

**Þýzka samgöngusafnið (Germanisches Verkehrsmuseum).

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM