Móseldalurinn Ţýskaland,
Flag of Germany


MÓSELDALURINN
.

.

Utanríkisrnt.

Móseldalurinn er í Rheinland-Pfalz.  Mósel er 514 km löng og ţar međ ein lengsta ţverá Rínar.  Rómverjar nefndu hana ´Mosella' (Litla-Maas).  Hún sprettur upp í Colde Bussang í Vogesafjöllum í Frakklandi og rennur 242 km á ţýzku landi.  Dalurinn er mikiđ vínrćktarhérađ.  Töfrandi landslag og smábćir.

Burg Eltz er ofan hliđardals í neđanverđur Móseldalnum, einn fegursti kastali Ţýzkalands.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM