Meersburg
í Baden-Württemberg er í 410 m hæð yfir sjó.
Íbúafjöldinn er u.þ.b. 5.500.
Meersburg er í þekktu vínræktarhéraði ða bröttum bakka
Bodenvatnsins gegnt Konstanz. Þaðan
er 20 mínútna sigling með ferju til Konstanz.
Bærinn var skreyttur viðamiklum byggingum á árunum 1526-1803,
þegar Konstanzbiskuparnir sátu þar.
Sex
km norðvestan Meersburg er safn undir berum himni, sem sýnir endurbyggð
stólpahús frá bronzöld og minjar, sem grafnar voru upp við vatnið.
Fornleifafræðingurinn Hans Heinerth stofnaði það. |