Marburg
í Hessen er í 176-387 m hćđ yfir sjó.
Íbúafjöldinn er u.ţ.b. 75.000.
Fögur háskólaborg (1527) viđ ána Lahn.
Sérstaklega skemmtilegur og fallegur, gamall miđbćr međ bröttum
og mjóum, steinlögđum götum á og umhverfis Schlossberg. Háskólinn, stofnanir hans og sjúkrahús eru mjög nýtízkuleg.
Marburg er ađsetur stórra lyfja- og sjónglerjaverksmiđja. |