Linderhof Ţýskaland,
Flag of Germany

HALLIR og KASTALAR í NÁGRENNINU

LINDERHOF
ŢÝSKALAND

.

.

Utanríkisrnt.

Lúđvík II, Bćjarakonungur byggđi Linderhof á árunum 1869-78 međ Petit Trianon í Frakklandi sem fyrirmynd.  Höllin er í stórum garđi.  Lúđvík var mikill ađdáandi sólkonungsins, Lúđvíks 14., og tók upp hugmyndir frá Versölum eftir för á heimssýninguna í París.

Íburđurinn í Versölum hafđi slík áhrif á hann, ađ hann reyndi ađ líkja eftir verkum sólkonungsins í Linderhof.  Í anddyrinu stendur eftirmynd af Lúđvík 14. úr bronsi og loftiđ er skreytt ímynd sólarinnar.  Höllin er byggđ í rokokostíl, skreytingar mjög íburđarmiklar til uppfyllingar drauma hins fegurđarelskandi konungs, sem sóttist eftir einveru og kyrrţey.  Hann var ađdáandi Wagners og hinnar dulúđugu rómantíkur hans.  Ţví lét hann reisa eftirmyndir úr óperum hans í kringum höllina, Venusarmusteriđ, Bláa hellinn, máríska skálann, tjörnina og fossana.

Framan viđ höllina er tjörn gerđ af mannahöndum og miđju hennar er gyllt stytta af gyđjunni Floru, sem ţeytir frá sér 30 m hárri vatnssúlu međ vissu millibili.  Íburđarmiklar tröppur liggja upp ađ Monopteros, hofi, sem hvílir á 6 súlum og fargurri styttu af Venus.  Bak viđ höllina eru 30 fossar, sem falla niđur í Neptúnusarbrunninn.

Höllin er tveggja hćđa.  Merkisskjöldurinn međ skjaldarmerki Bćjaralands og stytta af Atlas međ heiminn á herđum sér skreyta gaflinn ofan inngangsins.  Í nćsta herbergi viđ anddyriđ er fallegur handmálađur, blár Sevrés-vasi (eftir Esther af Akasverus), sem er gjöf frá Napóleoni II.  Lúđvík )) byggđi Lindeerhof ađeins til eigin nota og höllin var í miklu uppáhaldi hjá honum.  Hér upplifđi hann drauma sína, fór í ökuferđir í logagylltum hestvögnum ásamt fylgisveinum sínum, sem báru hvítar hárkollur og ţríhyrnda hatta.  Hestarnir voru skreytti bláum og hvítum fjöđrum, litum Bćjaralands, og Lúđvík klćddist sjálfur mjög skrautlegum, gullslegnum fötum.  Í Venusarhellinum lét hann sig dreyma um Tannhäuser.  Hann matađist einn í borđstofu sinni viđ marmaraborđ og ímyndađi sér, ađ borđsgestir hans vćru franski konungurinn ásamt völdum gćđingum frönsku hirđarinnar.

Lúđvík fćddist 25. ágúst 1845 í Nymphenburghöll í München og var átján og hálfs árs, ţegar hann varđ konungur.  Dauđa hans bar ađ á einkennilegan og óútskýrđan hátt.  Lík konungs og lćknis hans fundust í Starnbergvatni 13. júní 1886 í hnédjúpu vatni.

Blái hellirinn er 5 mínútna gang frá höllinni.  Hanner eftirlíking nafna síns á Kaprí.  Hann er grafinn inn í hćđina ofan hallar.  Gervidropasteinar.  Ađalhellirinn er 14 m hár međ fossi og tjörn og málverki eftir A.v.Heckel af Tannhäuser í Venusarfjalli í bakgrunni.

Máríski skálinn.  Tyrkneskur skartsalur í grennd viđ Bláa hellinn.  Glćsilegir Mallorkavasar og smeltir bronspáfuglar.  Ţessa hugmynd fékk Lúđvík frá Ítalíu.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM