Leipzig
í Sachsen er í 118 m hćđ yfir sjó.
Íbúafjöldinn er u.ţ.b. 556.000.
Leipzig er mikil viđskiptaborg međ vörusýningum vor og haust.
Háskóli frá 1409. Tón-listarborg. Hápunktur
andlegs- og listalífs reis međ Luther, Bach og Johann Christoph
Gottsched. Goethe var viđ
nám í Leipzig árin 1765-68. Richard
Wagner fćddist í borginni. Áriđ
1813 unnu austurrískir, prússneskir og sćnskir herir sigur á Napóleon
viđ borgina.
Gamli bćrinn
(Marktplatz) skemmdist mikiđ í loftárásum
síđari heimsstyrjaldarinnar.
Hann var ađ hluta endurreistur í sama stíl en inni á milli
eru nútímaverzlunarhús.
*Gamla ráđhúsiđ
frá 1556 í endurreisnarstíl. Umbyggt
síđar og endurbyggt 1950. Yfir
ađalinngangi gnćfir barokturn. Safn
sögu Leipzig. Mendelssohnherbergiđ.
*Auerbachskeller.
Veitingahús frá 1530 (skáhallt andspćnis ráđhúsinu).
Nýlega endurnýjađ. Ţar
var Goethe tíđur gestur. Málverk
úr Faust.
*Dýragarđurinn
(1878). ţekktur fyrir ljónarćkt
og sölu til annarra dýragarđa. Síberíutígrar,
birnir og hýenur einnig rćktađar. |