Koblenz Þýskaland,
Flag of Germany


Utanlandsferðir


Ehrenbreitstein-virkið.


KOBLENZ
ÞÝZKALAND
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Koblenz í Rheinland-Pfalz er í 60 m hæð yfir sjó.  íbúafjöldinn er u.þ.b. 110.000.  Borgin er við ármót Mósel og Rínar.  Tungan á milli þeirra heitir Deutsches Eck.  Mikil vínrækt í umhverfinu.  Mesta setuliðsborg Þýzkalands.  Ofar borginni, handan Rínar, gnæfir virkið Ehrenbreitstein.

Árið 9 f.Kr. byggðu Rómverjar þar virki til að tryggja samgöngur yfir Mósel (Castrum ad Confluentes).  Miklir skaðar urðu í síðari heimsstyrjöldinni en gamli hlutinn var endurbyggður í fyrri mynd.

*Das Deutsche Eck.  Minnismerki um einingu þjóðarinnar (mynd).
*Ehrenbreitstein.  Rínarsafnið, farfuglaheimili.  Strengjabraut og vegur upp.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM