Karlsruhe
í Baden-Württemberg er í 116 m hæð yfir sjó.
Íbúafjöldinn er u.þ.b. 270.000.
Borgin er nærri Rín við norðvesturmörk Svartaskógar.
Í Karlsruhe er hæstiréttur og stjórn-arskrárréttur Þýzkalands.
Þar er háskóli, listaskóli og tónlistarskóli.
Þar er og þýzka kjarnorku-stofnunin.
Olíuhreinsun (olíuleiðsla milli
Ingolstadt-Karlsruhe-Marseille). Karl
von Drais (f. 1785 í Karlsruhe) fann upp reiðhjólið og teinahjólið
(á járnbrautarteinum). Carl Benz, f. 1844 í Karlsruhe fann upp benzínvélina 1885.
*Borgarlistasafnið
(Staatliche Kunsthalle). |