Hannover,
höfuðborg Neðra-Saxlands er í 55 m hæð yfir sjó. Íbúafjöldinn er u.þ.b. 510.000.
Borgin er á háum bökkum Leine.
Iðnaðar- og verzlunarborg.
Tækniháskóli. Lækna-
og dýralæknaháskólar. Leik-
og tónlistarháskólar. Alþjóðlegar
tæknisýningar. Samgöngumiðstöð
(Miðlandsskurðurinn, hraðbraut, járnbraut).
Stór græn svæði, s.s. Eilenriede, Maschpark og barok-garðarnir
Herrenhäuser, sem eru einkennismerki „Grænu borgarinnar”).
Hannover varð illa úti í síðari heimsstyrjöldinni.
Hannover
var fyrst getið árið 1150 sem Vicus Honovere.
Prófessor Hillebrecht léði Hannover þann svip, sem hún fékk
við enduruppbyggingu að lokinni síðari heimsstyrjöldinni.
*Kestnersafnið.
Forngripir (m.a. egypzkir).
*Niedersächische Landesmuseum.
Byggðasafn.
*Herrenhäusergarðarnir;
einkum stóri garðurinn; snemm-barok.
*Steinhuder Meer.
30 km norðvestan Hannover.
30 km², stærsta vatn NV-Þýzkalands.
Mynd: Óperan. |