Esslingen
í Baden-Württemberg er í 241 m hæð yfir sjó.
Íbúafjöldinn er u.þ.b. 88.000.
Iðnaðarborg í vínræktarhéraði í miðjum Neckardal, skammt
frá Stuttgart. Margar
gamlar og merkar byggingar.
Mannvistarleifar
frá bronzöld. Esslingen
var þegar byggð árið 1000 f.Kr.
Borgarréttindi árið 1219.
Skemmdist í 30 ára stríðinu en lítið í síðari heimsstyrjöldinni.
*Gamla ráðhúsið
er bindingshús frá 1430. Það var endurbyggt
árin 1586-89 í endurreisnarstíl (forhlið). Klukknaspil.
Mynd: Markaðstorgið. |