Esslingen Þýskaland,
Flag of Germany


Gamla ráðhúsið.


ESSLINGEN
ÞÝZKALAND
.

.

Utanríkisrnt.

Esslingen í Baden-Württemberg er í 241 m hæð yfir sjó.  Íbúafjöldinn er u.þ.b. 88.000.  Iðnaðarborg í vínræktarhéraði í miðjum Neckardal, skammt frá Stuttgart.  Margar gamlar og merkar byggingar.

Mannvistarleifar frá bronzöld.  Esslingen var þegar byggð árið 1000 f.Kr.  Borgarréttindi árið 1219.  Skemmdist í 30 ára stríðinu en lítið í síðari heimsstyrjöldinni.

*Gamla ráðhúsið er bindingshús frá 1430.  Það var endurbyggt árin 1586-89 í endurreisnarstíl (forhlið).  Klukknaspil.
Mynd:  Markaðstorgið.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM