Essen Þýskaland,
Flag of Germany


ESSEN
ÞÝZKALAND

.

.

Utanríkisrnt.

Essen í Nordrhein-Westfalen er í 116 m hæð yfir sjó.  Íbúafjöldinn er u.þ.b. 620.000.  Essen er stærsta borg Ruhrhéraðsins milli Emscher og Ruhr ánna og setur margra fyrirtækja.  Auk kola- og þungaiðnaðar (Krupp) er þar gler-, efna-, véla- og vefnaðariðnaður.  Mikil verzlun og viðskipti.  Háskóli og biskupssetur.  Folkvang-tónlistarháskólinn.  Grugapark fyrir garðyrkjusýningar.  Neðanjarðarlest.  Kastali til varnar gegn Söxum á 8. öld.

*Münsterkirkjan frá 9.-14. öld er ein elzta kirkja Þýzkalands.

*Museum Folkvang.  Listasafn.

*Villa Hügel. 
Fyrrum setur Kruppfjölskyldunnar.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM