Eichstätt
í Bæjaralandi er í 388 m hæð yfir sjó.
Íbúafjöldinn er u.þ.b. 13.000.
Fögur smáborg í Althühldal við rætur Franknesku fjallanna,
sem hin volduga Willibaldshöll gnæfir yfir.
Biskupssetur og háskóli. Mikið
ber á bakokhúsum og margt minni á Ítalíu.
Rústir borgarmúra eru enn þá umhverfis Eichstätt.
Bonifatius stofnaði biskupsdæmið Eichstätt árið 741.
Aðeins dómkirkjan og nokkur hús stóðu eftir að loknu 30 ára
stríðinu en borgin var endurbyggð í barokstíl. |