Duisburg Þýskaland,
Flag of Germany


DUISBURG
ÞÝZKALAND

.

.

Utanríkisrnt.

Duisburg í Nordrhein-Westfalen er í 33 m hæð yfir sjó.  Íbúafjöldinn er u.þ.b. 525.000.  Iðnaðar- og verzlunarborg við vesturjaðar Ruhrhéraðsins við ósa Ruhr, þar sem hún rennur í Rín.  Hún er mesta stálframleiðsluborg Þýzkalands, stærsta innhöfn Evrópu (904 ha; 20 hafnarsvæði; vöruumferð 50 milljónir tonna á ári).  Háskóli frá miðöldum. Óperan við Rín er rekin af Duisburg og Düsseldorf.  Alþjóðlegar róðrakeppnir í íþróttagarðinum Wedau.  Gerhard Mercator lærði og bjó í Duisburg (kortagerðarmaður).  Námagröftur og stálframleiðsla frá lokum 19. aldar.

*Wilhelm Lehmbrucksafnið (1964).

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM