Duderstadt
í Neðra-Saxlandi í 175 m hæð yfir sjó.Íbúafjöldinn er u.þ.b. 24.000.Miðaldaborg í frjósömu dalalandslagi Harzfjalla.Bindingshús innan við 3 km langra borgarmúra.Tvær vinsælar ferðamannaleiðir snerta fyrrum landamæri
Austur-þýzkalands: Alpen-Ostseeleiðin og Harzheiðarleiðin.Duderstadt er fyrst getið árið 929.Borgarstofnun á 13. öld.