Dinkelsbühl
í Bæjaralandi er í 440 m yfir sjó.
Íbúafjöldinn er u.ş.b. 10.500.
Şessi gamla frankneska ríkisborg, sem stendur á frjósömum sléttum
Wörnitz, er einn dırgripa şızkra miğalda.
Şar eru turnar og virkisveggir frá 13.-16. öld, virkisgrafir
og háreist og skrautleg gaflhús.
Enn şá er aldagamalli hefğ haldiğ viğ í Dinkelsbühl, şegar
syngjandi sendiboğar fara um bæinn, klæddir rokokobúningum.
Daglega fer vaktmağur ağ gömlum siğ um bæinn, klæddur
fornum búningi meğ staf í hendi og lukt. |