Darmstadt
í Hessen er í 146 m hæð yfir sjó.
Íbúafjöldinn er u.þ.b. 140.000.
Fyrrum höfuðborg stórhertogadæmisins Hessen við jaðar
Efri-Rínarsléttunnar í grennd við Odenwald.
Tækniháskóli. Þýzka
reiknistofnunin. Tölfræðistofnun
Evrópu. Málaskólar.
Efna-og rafeindaiðnaður.
*Landesmuseum:
Grafík,
Höggmyndir,
málverk o.fl.
*Mathildenhæð
er listamannanýlenda frá 1899. Íbúðarhús
í júgendstíl með vinnustofum. |