Coburg Þýskaland,
Flag of Germany


COBURG
ÞÝZKALAND
.

.

Utanríkisrnt.

Coburg í Bæjaralandi er í 297 m hæð yfir sjó.  Íbúafjöldinn er u.þ.b. 47.000.  Fyrrum hertogasetur við ána Itz, sem fellur í Main, við suðurhlíðar Thüringerskógar.  Yfir Coburg gnæfir *virki (464 m.y.s.) frá 16. öld en endurbyggt á 19. og 20. öld.  Það er með hinum stærstu slíkum í Þýzkalandi. Coburg er einkum þekkt fyrir körfugerð (alls konar tágavörur), leikföng og leiktæki og pylsugerð.  Tilheyrir Bæjaralandi frá 1920.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM