Bonn Þýskaland,
Flag of Germany


BONN
ÞÝSKALAND

.

.

Utanríkisrnt.

Bonn í Nordrhein-Westfalen er í 64 m hæð yfir sjó.  Íbúafjöldinn er u.þ.b. 286.000. Bonn, höfuðborg Þýzkalands, er á báðum bökkum Rínar í fögru landslagi, þar sem áin er nýkomin út úr gljúfrum sínum fram á Kölnarsléttuna.  Ludwig van Beethoven fæddist í Bonn.

Einn fyrsti rómverski kastalinn, sem reistur var við Rín hét Castra Bonnensia.  Árin 1238-1794 var Bonn setur erkibiskupa Kölnar.  Bonn varð stjórnarsetur 10. maí 1949.

*Münster dómkirkjan. 
Rómanskur stíll (11.-13.öld).
*Beethovenhúsið (Beethoven 1770-1827).
*Rheinisches Landesmuseum.  Byggðasafn.
*Freizeitpark Phantasieland í nágrenni Kölnar.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM