Bochum
í Nordrhein-Westfalen er í 104
m hæð yfir sjó. Íbúafjöldi
er u.þ.b. 433.000. Bochum
er í hjarta Ruhrhéraðsins milli ánna Emscher og Ruhr.
Borgin á velgengni sína kolum og stáli að þakka en á engar
námur lengur. Nú er byggt
á nyjum iðnaði og viðskiptum, s.s. bílaiðnaði og smíði útvarps-
og sjónvarpstækja. Ruhrháskóli
frá 1965. Geimvísindastofnun.
Þýzka Shakespearfélagið.
*Námusafn
(Vöderstr. 28), Planaterium. |