Bayreuth Þýskaland,
Flag of Germany


BAYREUTH
ÞÝZKALAND

.

.

Utanríkisrnt.

Wagnerborgin Bayrouth í Bæjaralandi er í 342 m hæð yfir sjó.  Íbúafjöldinn er u.þ.b. 70.000.  Bayreuth er í Breiðum dal Rauðu-Main á milli Fichtelgebirge og Frankneska Sviss.  Barokbyggingar og rokokohallir setja svip sinn á þetta fyrrum markgreifasetur.  Háskóli frá 1975.  Wagnerleikhúsið sýnir reglulega verk meistarans.

Setur markgreifa 1604-1768.  Aðaluppbygging Bayreuth varð 1753-63, þegar Friðrik markgreifi og kona hans, Vilhelmína, uppáhaldssystir Friðriks mikla, voru við völd.  Árið 1874 flutti Wagner með konu sinni Cosimu í húsið Wahnfried og hátíðaleikhúsið var reist á árunum 1872-76.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM