Chao Phraya-áin í
vesturhlutanum er aðalmóða Tælands.
Hún á upptök sín í norðurhlutanum og rennur 225 km til suðurs
þar til hún hverfur í Tælandsflóa.
Ófjarri ósunum rennur hún í gegnum höfuðborgina Bangkok,
þar sem hún, ásamt fjölda skurða, er mikil samgönguæð.
Í Chao Phraya-dalnum er geysimikið ræktað af hrísgrjónum. |