Opinbert
nafn landsins er
Al-Jumhuriyah al-‘Arabiyah as-Surivah (Arabalýðveldið Sýrland).
Stjórnarhættir:
Landið er fjölflokka lýðveldi.
Þingið starfar í einni deild, Þjóðarráðinu (250).
Æðsti
maður ríkis og stjórnar
er forseti.
Höfuðborg:
Damascus.
Opinbert
tungumál:
Arabíska.
Opinber
trúarbrögð:
Engin.
Gjaldmiðill:
1 sýrlenzkt pund (LS) = 100 piastres.
Íbúafjöldi
1998: 15.335.000
(82,8 á km²; 52,4% í borgum 1995; karlar 50,71%).
Aldursskipting
1995: 15
ára og yngri, 44,7%; 15-29 ára, 28,2%; 30-44 ára, 14,8%; 45-59 ára,
7,3%; 60 ára og eldri, 5%.
Áætluð
fjölgun:
20.468.000 árið 2010.
Tvöföldunartími:
21 ár.
Þjóðerni
1992: Arabar
90%, kúrdar 9%, aðrir 1%.
Trúarbrögð
1992: Múslimar
86% (sunni 74%, alawítar 12%), kristnir 5,5%, drúsar 3%, aðrir 5,5%.
Helztu
borgir
1994: Aleppo
(1,6m), Damascus (1,55m), Homs (644þ), Latakia (307þ), Hamah (229þ).
Fæðingatíðni
miðuð við hverja 1000 íbúa 1995:
40 (heimsmeðaltal 25).
Dánartíðni
miðuð við hverja 1000 íbúa 1995:
6 (heimsmeðaltal 9,3).
Náttúruleg
fjölgun
miðuð við hverja 1000 íbúa 1995:
34 (heimsmeðaltal 15,7).
Frjósemi
1995 miðuð við hverja kynþroska konu:
6,1.
Hjónabandstíðni
miðuð við hverja 1000 íbúa 1995:
8,4.
Lífslíkur
við fæðingu 1994:
Karlar 68,4 ár, konur 71,3 ár.
Helztu
dánarorsakir
1989: Hjarta-
og æðasjúkdómar 39.6%, slys og eitranir 9,1%, taugasjúkdómar 7,4%,
sjúkdómar í öndunarvegi 7,4%.
Efnahagsmál
Fjárlög 1995:
LS 125,.718.000.000.-.
Gjöld:
LS 162.040.000.000.-.
Erlendar skuldir 1996:
US$ 16.698.000.000.-.
Verg þjóðarframleiðsla 1996:
US$ 16.808.000.000.- (US$ 1.160.- á mann).
Framleiðsla
í milljónum tonna, nema annars sé getið,
Landbúnaður:
Hveiti (4,3), bygg (1,8), baðmull (0,77), vínber (0,46), tómatar
(0,43), eppli (0,24), eggaldin (0,16).
Sauðfé (fjöldi: 13,6m), geitur (1,14m), nautgripir (0,82m).
Timbur 1995:
54.600 rúmmetrar.
Fiskveiðar
og vinnsla 1994:
7.500 tonn.
Námuvinnsla
1994: Fosfat
(1,6), gips (0,24), salt (0,13), marmari (18m rúmmetra).
Verðmæti
framleiðslu í
milljónum LS 1994:
Matvæli, drykkjarvörur og tóbak (48,395), vefnaður, fatnaður
og leðurvörur (47.372), efnavara (35,300), málmvörur (20.558), málmleysingjar
(13,75), timbur og timburvörur (9,116).
Byggingarstarfsemi
1993: Íbúðir
628.000 m², annað húsnæði 209.000 m².
Orkuframleiðsla
(notkun):
Rafmagn í kW-stundum 1994:
14.800.000.000 (14.800.000.000).
Hráolía í tunnum 1996:
220.825.000 (85.450.000 árið 1994).
Olíuvörur í rúmmetrum 1994:
11.438.000 (10.044.000).
Náttúrulegt gas í rúmmetrum 1994:
2.050.160.000 (2.040.160.000).
Vinnuafl
1991: 3.845.268
(27%; 15 ára og eldri 49%; konur 10,2%; atvinnuleysi 6,1%).
Fjölskyldustærð
1996 (meðaltal):
5,7.
Meðaltekjur á heimili ekki kunnar.
Gjöld heimilanna 1987:
Matvæli 58,8%, húsaleiga, eldsneyti og ljósmeti 16%, fatnaður
7,5%, húsbúnaður 5,8%, samgöngur 2,4%, menntun og afþreying 2,1%.
Ferðaþjónusta
1995: Tekjur
US$ 1,325.000.000.-.
Gjöld US$ 398.000.000.-.
Landnotkun
1994: Steppur
og beitilönd 45,2%, ræktanlegt land 30,1%, skógar 2,6%, annað 22,1%
Innflutningur
1994: LS
61.370.000.000.- (vélar og tæki 25,2%, matvæli og drykkjarvörur
15,7%, samgöngutæki 12%, járn og stál 10,8%, efnavörur 8,5%, vefnaðarvörur
6,9%).
Aðalviðskiptalönd:
Japan 10,1%, ítalía 8,7%, Þýzkaland 8,5%, BNA 5,8%, Frakkland
5%.
Útflutningur
1994: LS
39.820.000.000.- (hráolía og olíuvörur 56,2%, ferskt grænmeti og ávextir
10,7%, hrábaðmull 5,5%, vefnaðarvara og dúkur 4,2%, kvikfé á fæti
og kjötmeti 2,2%).
Aðalviðskiptalönd:
Ítalía 27%, Frakkland 12,4%, Líbanon 11%, Spánn 6,8%, Sádi-Arabía
5,5%.
Samgöngur
Járnbrautir
1996: 1766
km. Farþegakm
498.000.000.
Tonnakm 1.285.000.000.
Vegakerfið
1995: 39.253
km (m/slitlagi 71%)
Fjöldi
ökutækja 1994:
Fólksbílar 229.084, vörubílar og rútur 218.900.
Flugsamgöngur
1996: Farþegakm
1.113.614.000.
Tonnakm 117.638.000.
Flugvellir 1997 með áætlunarflugi:
5.
Menntun.
Þátttaka 1984 í prósentum af öllum eldri en 10 ára:
Án skólagöngu 20,1%.
Læst og skrifandi 26,3%.
Barnaskóli 29,3%, gagnfræðaskóli 18,4%, iðnskóli 3,3%. Æðri
menntun 2,7%.
Læsi 1995:
15 ára og eldri 70,8% (karlar 85,7%, konur 55,8%).
Heilbrigðismál
1995: Einn
læknir á hverja 953 íbúa.
Eitt sjúkrarúm á hverja 832 íbúa.
Barnadauði miðaður við hver 1000 fædd börn 1994:
29,6.
Næring
1995: Dagleg
næring á mann 3296 kaloríur (grænmeti og ávextir 90%, kjöt 10%),
sem er 133% af viðmiðun FAO.
Hermál.
Hermenn alls 1997:
320.000 (landher 67,2%, sjóher 1,6%, flugher 31,2%).
Útgjöld til hermála 7,2% af vergri þjóðarframleiðslu
(heimsmeðaltal 2,8%), sem er US$ 236.- á mann. |