Antilíbanlnfjöll,
Flag of Syria


ANTILÍBANONFJÖLL
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Anti-Líbanonfjöll eru 145 km langur fjallabálkur í Suđvestur-Sýrlandi og Austur-Líbanon.  Hryggur ţeirra myndar mestan hluta landamćranna ađ Líbanon.  Hann nćr frá sléttunni umhverfis sýrlenzku borgina Hims í norđri ađ Hermonfjalli í suđri.  Anti-Líbanonfjöll eru ađskilin frá Líbanon-fjallgarđinum í vestri um frjósaman dal (hiđ forna Coele-Sýrland), Bekadalinn, sem tilheyrir báđum löndunum.

Damascus í Sýrlandi er tengd Beirut í Líbanon međ vegi og járnbraut.  Anti-Líbanonfjöll eru lítt vaxin skógi og norđurhlutinn er hróstrugur og grýttur.  Hćsti tindurinn er Mermonfjall (2814m).  Undan honum sprettur Jórdanáin.  Nćsthćstur en tindurinn Tal viđ Musa (2669m).  Austan fjallanna er Helbun-dalurinn, sem getiđ er sem Helbon í gamla testamentinu.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM