Zug Sviss,
ZUG SVISS .
. Utanríkisrnt.
Zug, höfuðborg samnefndrar kantónu er í 426 m hæð yfir sjó. Íbúafjöldinn er u.þ.b. 24.000. Bærinn stendur við norðausturenda Zugervatns og yfir gnæfir flatur hryggur Zugerfjalls. Eitt sérkenna Zug er snapsinn Zuger-Kirschwasser.