yverdon sviss,
Flag of Switzerland


YVERDON
SVISS

.

.

Utanríkisrnt.

Yverdon, höfuðstaður norðurhluta kantónunnar Waadt, er í 435 m hæð yfir sjó og íbúarnir eru u.þ.b. 20.000.  Þetta er forn bær við suðvesturenda Neuenburgvatns og samgöngumiðstöð frá fornu fari.  Yverdon stendur á rústum rómversku herstöðvarinnar Eburodunum.  Á 13. öld byggðu Savoyar hinn þuglamalega kastala, sem þar stendur.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM