Schaffhausen Sviss,
Flag of Switzerland


SCHAFFHAUSEN
SVISS

.

.

Utanríkisrnt.

Schaffhausen, höfuðborg samnefndrar kantónu er i 404 m hæð yfir sjó.  Íbúafjöldinn er u.þ.b. 34.000.  Borgin er hér um bil umlukin þýzku landamærunum við Rín.  Hún er mikilvæg samgöngumiðstöð með járn-, stál- efna- og vélaiðnaði.

Schaffhausen varð til sem umskipunarhöfn við Rínarfossana.  Hún gekk í eiðveldið árið 1454 og fékk þar full réttindi árið 1501.  Hún var hluti lýðveldisin Helveticu, sem Napóleon stofnaði á árunum 1798 til 1803.


Skoðunarvert:
*Dómkirkjan Münster 
*Museum zu Allerheiligen  
*Rínarfossar.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM