Olten Sviss,
Flag of Switzerland


OLTEN
SVISS

.

.

Utanríkisrnt.

Olten, í kantónunni Solothurn er í 396 m hæð yfir sjó.  Íbúafjöldinn er u.þ.b. 22.000. Olten er mikilvæg járnbrautamiðstöð.  Þar er aðalverkstæði svissnesku járnbrautanna.  Talsverð vélaframleiðsla er í bænum, sem stendur á báðum bökkum árinnar Aare við rætur Hauenstein (824 m; ágætur útsýnisstaður).  Olten reis á rústum rómversks virkis og var fyrst getið sem byggðar árið 1201.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM