Nyon, í kantónunni
Waadt (Vaud) er í 404 m hæð yfir sjó.
Íbúafjöldinn er u.þ.b. 11.000. Hinn forni bær Nyon er í fögru
umhverfi á norðvesturbakka Genfarvatns við upphafsstað fjallaleiðarinnar
um Givrineskarð til La Cure. Nyon
myndaðist á tímum helveta og Rómverja.
Júlíus Sesar lét reisa póststöð í Novidium (Civitas Julia
Equestris). Á blómaskeiði Bern risu mörg íbúðarhús borgara í bænum
á 16. öld. Postulínsgerð
á árunum 1781-1813. Rithöfundurinn
Edvard Rod (1857-1910) og pínanóleikarinn Alfred Cortot bjuggu þar.
Rómverskar rústir. |