Murren Sviss,
Flag of Switzerland


MÜRREN
SVISS

.

.

Utanríkisrnt.

Mürren er á Jungfrausvæðinu í kantónunni Bern er í 1650 m hæð yfir sjó.  Íbúafjöldinn er u.þ.b. 430.  Mürren er þorp án bílaumferðar með stórfenglegu útsýni yfir Jungfraufjalllendið á leiðinni upp á Schilthorn (snúningsveitingahús, Piz Gloria, James Bond).  Mürren var fyrst getið árið 1257.  Eins og svo víða í Ölpunum og við Miðjarðarhafið voru Bretar fyrstir til að átta sig á ferðamöguleikum á þessum slóðum.  Árið 1912 var Allmendhubelbahn opnuð.
Mynd:  Schilthorn, Piz Gloria.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM