Lausanne Sviss,
Flag of Switzerland


LAUSANNE
SVISS

.

.

Utanríkisrnt.

Lausanne, höfuđborg kantónunnar Waadt (Vaud) er í 380-530 m hćđ yfir sjó.  Íbúafjöldinn er u.ţ.b. 135.000.  Borgin er viđ norđanvert Genfarvatn.  Landslag ţar er hćđótt og sundurgrafiđ af giljum og gjám.  Ásamt Genf er Lausanne ein ađalmenningarmiđstöđ landsins.  Borgin er í hinum franska hluta Sviss og ţar er ríkisrétturinn, háskóli, tćkniháskóli, hótelskóli o.fl.  Mikiđ er um ráđstefnur og sýningar alls konar.  Mikill matvćla- og neyzluvöruiđnađur, vínrćkt og vínverzlun.  Ţar sem Lausanne er nú var keltnesk byggđ viđ mynni árinnar Flon en Rómverjar lögđu hana undir sig síđar og alemannar eyddu henni áriđ 379.  Ţar á eftir kom víggirt herstöđ á hćđinni Cité og biskupar frá Avenches settust ađ (590).  Stađurinn tilheyrđi Búrgúndum og Frönkum á víxl en varđ hluti af 'Hinu heilaga rómverska ríki' áriđ 1033.  Lausanne varđ sjálfstćđ á 15. öld og íbúarnir lögđu Waadtland undir sig og komu siđbótinni á áriđ 1536.  Áriđ 1798 var Lausanne sjálfstćđ undir nafninu Republique Lémanique.  Áriđ 1803 varđ Lausanne hluti af eiđsambandinu.

*Dómkirkjan. 
Snemmgotnesk mótmćlendakirkja frá 1275.  Tveir turnar, ţađan sem vörđur kallar tímann ađ nćturlagi.

*Signal de Sauvabelin er frábćr útsýnisstađur í 647 m hćđ yfir sjó.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM