Friburg Freiburg Sviss,
Flag of Switzerland


FRIBURG - FREIBURG
SVISS

.

.

Utanríkisrnt.

Friburg, höfuðborg samnefndrar kantónu er í 550-630 m hæð yfir sjó með u.þ.b. 43.000 íbúa.  Friburg er einhver fegursti miðaldabær Sviss.  Þar er nafli katólskunnar í landinu og katólskur háskóli.  Borgin er við hina djúpt niðurgröfnu á Saane (Sarine).  Gömlu bæjarhlutarnir Auge og Bourg gnæfa yfir klettabökkum árinnar.  Berthold IV af Zähringen stofnaði bæinn árið 1157.  Friburg gekk í eiðveldið árið 1481.

*Frábært útsýni er yfir bæinn frá brúnni Pont du Gotteron (Galternbrücke).

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM