Inn áin Sviss Austurríki,
Flag of Switzerland


INN
SVISS

.

.

Utanríkisrnt.

Innáin, Aenus á latínu, er stór ţverá Dónár (frá suđri).  Hún er 510 km löng og á upptök sín í Lughino-vatni í Sviss.  Hún streymir til norđausturs um Inndalinn í Vestur-Austurríki og Suđur-Ţýzkaland.  Sá hluti hennar, sem rennur um Sviss, er kallađur Engadin.  Í Austurríki rennur hún fyrst um ţröngan Efri-Inndalinn ofan Zirl og síđan um Neđri-Inndalinn, um Innsbruck.  Ţar er  hún breiđ nema viđ Kufstein, ţar sem hún rennur á milli Bćjaraalpanna í vestri og Keisarafjöll í austri.  Ţar sem hún rennur inn í Bćjaraland í Ţýzkalandi, er stefnan norđlćg og síđan austlćg áđur en Salzach rennur til hennar.  Á stuttum kafla myndar hún landamćri Austurríkis og Ţýzkalands ađ ármótum Dónár viđ Passau (Ţ).  Um miđbik og viđ neđri hluta árinnar eru landbúnađarsvćđi og á nokkrum stöđum er hún virkjuđ.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM