Svíţjóđ menntamál,
Sweden: Flag


SVÍŢJÓĐ
 MENNTAMÁL

.

.

Utanríkisrnt.

 

Skipulag ćđri menntunar nćr alla leiđ aftur til 15. aldar, ţegar fyrsti og áhrifamesti háskóli landsins var stofnađur áriđ 1477 í Uppsölum.  Fleiri slíkar menntastofnanir í landinu hafa öđlast alţjóđlega viđurkenningu, s.s. Lundarháskóli (1666), Stokkhólmsháskóli (1877) og Gautaborgarháskóli (1891).  Ađrar mćtar menntastofnanir eru Konunglegi tćkniskólinn (1827), Hagfrćđiháskólinn í Stokkhólmi (1909) og Karólínska stofnunin (1810), sem eru allar í Stokkhólmi.  Samrćming á sviđi ćrđi menntunar var samţykkt međ lögum frá 1977.

Ţjálfun í leikfimi í Svíţjóđ eins og kennarinn Pehr Henrik Ling viđ Konunglega leikfimiskólann (1813) ţróađi hana, hafđi áhrif víđa um heim.  Leikfimiskennslu var breytt í samrćmi viđ reglur hans, einkum í Ţýzkalandi.  Svíar áttu líka ţátt í ţróun og breytingum á sviđi verklegrar menntunar, s.s. í trésmíđi.

Áriđ 1842 varđ menntun í landinu frí og skólaskyldu var komi á fyrir öll börn á aldrinum 7 til 14 ára.  Skólakerfiđ byggđist á barnaskóla fyrir 7-9 ára og gagnfrćđaskóla fyrri 9-14 ára.  Foreldrar barna, sem sóttu ekki opinbera skóla urđu ađ sýna fram á, ađ ţau hlytu menntun í einkaskólum.  Frćđslulögin frá 1950, sem byggđust á fjölbrautarskólakerfi Bandaríkjanna, ollu grundvallarbreytingu menntakerfis Svía.  Markmiđ laganna var ađ brúa biliđ milli ţjóđfélgashópa og gera öllum einstaklingum kleift ađ ţróa hćfileika sína.  Árangurs ţessara umbóta gćtti brátt víđa um lönd.

Lögin frá 1950 og 1962 lengdu skólaskylduna í 10 ár og undirbjuggu ţrískiptingu fjölbrautarskólanna í frumnám, miđskóla og efri bekki.  Ţessu kerfi hefur veriđ komiđ á um allt landiđ.  Á árunum 1994-95 var fjöldi nemenda í grunnskólum u.ţ.b. 627 ţúsund og 314 ţúsund í framhaldsskólum.  Fagskólar á ýmsum sviđum eru starfandi, s.s. verzlunarskólar.  Fullorđinsfrćđsla er í hávegum höfđ.  Auk framangreindra háskóla í öllum helztu borgum eru rúmlega 30 ađrar menntastofnanir á háskólastigi, sem u.ţ.b. 369 ţúsund nemendur stunda nám viđ árlega.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM