Kóreska
nafn landsins er Taehan Min’guk (Lýðveldið Kórea).
Þjóðþingið er fjölflokka með 299 þingmenn. Æðsti maður landsins er forsetinn, sem skipar forsætisráðherra
til að stýra ríkisstjórn. Höfuðborg
landsins er Seoul. Opinbert
tungumál er kóreska. Opinber
trúarbrögð eru engin. Gjaldmiðillinn
er won (W) = 100 chon.
Heildaríbúafjöldi
1998: 46,5 milljónir (1212 manns á hvern km²; 81% í borgum;
50,34% karlar).
Aldursskipting
1996: Yngri en 15 ára
22,6%; 15-29 ára 28%; 30-44 ára 25,5%; 45-59 ára 14,6%; 60-74 ára7,5%;
eldri en 75 ára 1,8%. Áætlaður
íbúafjöldi 2010: 50,3 milljónir.
Tvöföldunartími: 78 ár.
Kóreumenn eru 99,9% og aðfluttir 0,1%.
Trúarbrögð
1995: 51,1% þjóðarinnar
játar eftirtalin trúarbrögð: Búddatrú
23,3%, mótmælendatrú 19,8%, rómversk katólska trú 6,7%, kenningar
Konfúsíusar 0,4%, wonbulgyo 0,2%, ch’ondogyo 0,1% og önnur trúarbrögð
0,6%.
Aðalborgir
1995: Seoul (10,2
millj.), Pusan (3,8 millj.), Taegu (2,5 millj.), Inch’on (2,3 millj.)
og Taejon (1,3 millj.).
Fæðingartíðni
miðaðar við hverja 1000 íbúa 1997:
15,1 (heimsmeðaltal 25).
Dánartíðni
miðuð við hverja 1000 íbúa 1997:
6,4 (heimsmeðaltal 9,3).
Náttúruleg
fjölgun miðuð við hverja 1000 íbúa 1997:
8,7 (heimsmeðaltal 15,7).
Frjósemi
kynþroska kvenna 1997: 1,7.
Hjónabandstíðni
miðuð við hverja 1000 íbúa 1994:
6,8.
Skilnaðartíðni
miðuð við hverja 1000 íbúa 1994:
1,1.
Lífslíkur
frá fæðingu 1997: Karlar
69 ár, konur 76 ár.
Helztu
dánarorsakir miðaðar við hverja 1000 íbúa 1994: Blóðrásarsjúkdómar 155; krabbamein 111,3; slys, eitranir
og ofbeldi 72; meltingarsjúkdómar 39,6.
Efnahagsmál.
Fjárlög 1996 81.581.000.000.000.- won (skattar á vörur og þjónustu
32,8%, tekjuskattur 29,1%, aðrar tekjur 11,9%, almenna tryggingarkerfið
7,7%, skattar á alþjóðleg viðskipti 6,2%).
Gjöld: 73.582.000.000.000.-
won (menntun 21.1%, varnarmál 16,8%, tryggingarkerfið 10,5%, landbúnaður
8,9%, samgöngur 9%, lögreglan 5,9%, almenn þjónusta 4,5%).
Erlendar skuldir 1995: US$
24.095.000.000.-.
Framleiðsla
(í tonnum nema annað sé tekið fram):
Landbúnaður,
timbur, fiskveiðar og vinnsla 1996:
Hrísgrjón 6,3 milljónir tonna, grænmeti 3,2 m.t., epli 630 þ.t.,
mandarínur 600 þ.t., þurrkaður laukur 570 þ.t.
Nautgripir:
3.463.000, svín 6.950.000, hænsni 88 milljónir.
Timbur
1995: 6.485.000 m³
Fiskafli 1993: 2.648.977 t.
Námuvinnsla
1995: Kopargrýti 233.000
t., járngrýti 184.443 t. sink 15.494.
Framleiðsluvörur
í iðnaði 1995: Sement
56.101.000 t., hálfhreinsað járn 22.344.000 t., polyvinyl
chloride-kvoða 914.201 t., vefnaður 17.773.134 m², litsjónvarpstæki
18.555.000, bifreiðar 1.999.000.
Húsnæði
(nýbyggingar) 1996: íbúðarhúsnæði
71.404.000 m², annað húsnæði 73.226.000 m².
Orkuframleiðsla
(notkun): Rafmagn í
kW-stundum 1995: 163.270.000.000 (163.270.000.000), kol (m³ 1994)
7.438.000 (42.660.000), hráolíu (tunnur 1994): 0 (544.639.000), olíuvörur
(m³ 1994): 103.580.000 (84.788.000), náttúrugas (m³ 1994): 0
(3.864.000.000).
Heimilistekjur
og gjöld 1995: Meðalstærð
fjölskyldu 3,7, US$ 51.070.-. Laun
50% og aðrar tekjur 50%. Gjöld: Matvæli og drykkjarvörur 25,5%, menntun og afþreying
13,4%, samgöngur 9,8%, fatnaður 7%, heilslugæzla 4,4%, húsbúnaður
4,3%, tæki 3,7%, húsnæði 3,4%, annað 28,5%.
Verg
þjóðarframleiðsla 1996: US$
483.130.000.000.- (10.610.- á mann).
Vinnuafl
1996: 21.188.000
(45,5%; 15 ára og eldri 62%; konur 1994 40,1%; atvinnuleysi 2%).
Ferðaþjónusta
1995: Tekjur US$
5.587.000.000.-; gjöld 5.903.000.000.-.
Innflutningur
1996: US$ 150.339.100.000
(vélar og farartæki 36,3%, eldsneyti og olíur 16,2%, iðnaðarvörur
13,9%, efnavörur 8,8%). Aðalviðskiptalönd: BNA 22%, Japan 20,9%, Þýzkaland 4,8%, Sádi Arabía 4,4%,
Ástralía 4,2%.
Útflutningur
1996: US$ 129.715.100.000
(vélar og farartæki 52,1%, iðnaðarvörur 20,8%, efnavörur 7,1%,
eldsneyti 3%). Aðalviðskiptalönd: BNA 16,7%, Japan 12,2%, Hongkong 8,6%, Singapúr 5%, Þýzkaland
3,6%.
Samgöngur.
Járnbrautir 1995 = 6554 km.
Vegakerfið 1995 = 74.235 km (76% með slitlagi).
Fólksbílar 6.006.290, flutningabílar og rútur 2.462.611.
Loftflutningar 1995 = 48.504.000.000 farþegakílómetrar og
5.729.328.000 tonnkílómetrar. Fjöldi
flugvalla með áætlunarflugi = 14.
Menntun
og heilbrigðismál
Menntunarþátttaka
1995: 25 ára og yngri án
menntunar 8,5%, með ófullkomna grunnskólamenntun 17,7%, með
fullkomna eða hluta framhaldsmenntunar 53,1%, með æðri menntun
20,6%. Læsi eldri en 15 ára árið 1990 = 98% (karlar 99,3%, konur
96,7%).
Árið
1995 var einn læknir á hverja 784 íbúa og eitt sjúkrarúm fyrir
hverja 229 íbúa. Barnadauði
miðaður við 1000 lifandi fædda = 10 (Ísland 2,7)
Fæðuneyzla
1995: 3268 kaloríur á dag
á mann (grænmeti 84%, kjöt og mjólkurvörur 16%), sem er 139% af lámarki
FAO.
Hermál.
Hermenn 1996: 660.000 (landher 83%, sjóher 9,1%, flugher 7,9%).
Kostnaður vegna hermála 3,7% af vergri þjóðarframleiðslu
(heimsmeðaltal 3%) eða US$ 293.- á mann. |