Katalónía Spánn,


KATALÓNÍA
SPÁNN

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Katalónía er sjálfstjórnarhérađ á Norđaustur-Spáni.  Ţađ nćr yfir sýslurnar Barselóna, Geróna, Lérida og Tarragóna.  Ţađ er eins og innhverfur ţríhyrningur og nćr ađ Pýrenneafjöllum í norđri, Aragón í vestri og Miđjarđarhafi í austri.  Sierra Llena-fjöll liggja ţvert yfir ţađ frá suđvestri til norđausturs.  Mestur hluti ţess er skógi vaxinn og lítiđ er um graslendi og beitilönd.  Ađalárnar eru Ebro, Llobregat og Ter, sem stemma ađ Miđjarđarhafi.  Helztu borgir eru hafnarborgirnar Tarragona og Barselóna, sem er höfuđborgin.

Katalónía er eitthvert hagsćlasta hérađ Spánar.  Ţar er mikiđ rćktađ af maís, hveiti, hör og lakkrís.  Kvikfjárrćktin byggist á svínum, geitum og sauđfé.  Einnig er talsvert rćktađ af möndlum, kastaníuhnetum, valhnetum, fíkjum, appelsínum og vínberjum.  Fiskveiđar, bađmullarvefnađur, víngerđ og pottöskunám eru mikilvćgar atvinnugreinar.

Rómverjar komust snemma yfir Katalóníu en misstu svćđiđ til gota og Alana í kringum 470 f.Kr.  Márar komu sér ţar fyrir áriđ 712 e.Kr. en 76 árum síđar hröktu Spánverjar, studdir herjum Karls miklar, ţá á brott.  Frankneskir greifar réđu Katalóníu og gerđu hana ađ sjálfstjórnarsvćđi.  Áriđ 1137 varđ hún sameinuđ konungsríkinu Aragón og síđar Spáni.  Frakkar réđu henni á árabilunum 1640-59, 1694-97 og lokst 1808-13.

Frönsk áhrif leiddu til ţróunar sérstakrar meinningar Katalóníu.  Á 19. öld ţróađist hreyfing fylgjenda kröfu um stjórnmála- og menningarlegs sjálfstćđis hérađsins.  Eftir ađ Alfonso XIII, konungs, áriđ 1932 ađ lokinni Spćnsku byltingunni (1930-31), fékk Katalónía eigiđ ţing og forseta innan spćnska lýđveldisins.  Í borgarastyrjöldinni (1936-39) studdi Katalónía lýđveldissinna gegn Francisco Franco, hershöfđingja.  Franco var sigursćll og á valdaárum hans (1939-75) naut Katalónía ekki sjálfstjórnar.  Áriđ 1977 fékk hún takmarkađ sjálfstćđi og ţing.  Heildarflatarmál Katalóníu er 12.328 km2 og áćtlađur íbúafjöldi áriđ 1991 var rúmlega 6 miljónir.
Mynd:  La Sagrada Familia í Barcelona (Gaudi).

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM