Ceuta
er hafnarborg á yfirráđasvćđi Spánar í Norđvestur-Afríku viđ
Njörvasund viđ landamćri Marokkós. Hún er hluti Cádizhérađs á
tindóttum skaga á enda mjós eiđis. Hćsti hluti ţess, Jebel Musa, er
annar stólpa Herkúlesar. Herstöđin og fangelsiđ Ceuta eru á grunni
Karţagóbyggđarinnar, ţar sem nýlenda Rómverja byggđist. Vandalar tóku
hana af Rómverjum en misstu hana til
Býzkansveldisins. Síđar komu
vísigotar viđ sögu og loks arabar. Arabar kölluđu hana Sebta eđa Cibta,
sem nútímanafniđ er dregiđ af.
Ţarna ţróađist mikilvćgur
framleiđslustađur látúnsgripa og miđstöđ ţrćlaverzlunar, gull- og
fílabeinsviđskipta undir stjórn berba og mára. Portúgalar lögđu borgina
undir sig áriđ 1415 og Spánverjar 1580. Márar sátu nokkrum sinnum um
borgina án árangurs, eitt sinn alllengi (1695-1720). Áćtlađur íbúafjöldi
1991 var tćplega 70 ţúsund. |