Vladikavkaz Úkraína,
Flag of Ukraine


VLADIKAVKAZ
ÚKRAÍNA

.

.

Utanríkisrnt.

Vladikavkaz (fyrrum Ordzhonikidze og Dzaudzhikau) er höfuðborg heimastjórnarlýðveldisins Norður-Ossetíu og miðstöð iðnaðar og verzlunar við Terekána og rætur Kákasusfjalla.  Verksmiðjur borgarinnar framleiða m.a. sínk, blý, vélbúnað, efnavöru, fatnað og matvæli.  Fyrstu merki um byggð á borgarstæðinu var virkið Vladikavkaz árið 1784 við norðurenda hervegarins til T’bilisi.  Á árunum 1930-44 og 1954-90 hét hún Ordzhonikidze til heiður bolsevíkaleiðtoganum Gregoriy K. Ordzhonikidze og á árunum 1944-54 hét hún Dzaudzhikau.  Áætlaður íbúafjöldi árið 1991 var 306 þúsund.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM