Simferopol' Úkraína,
Flag of Ukraine


SIMFEROPOL'
ÚKRAÍNA

.

.

Utanríkisrnt.

Simferopol' við Salgirána er höfuðborg Krímhéraðs í Suður-Úkraínu.  Hún er miðstöð samgangna, iðnaðar og verzlunar á frjósömu landbúnaðarsvæði.  Borgarbúar framleiða niðursoðna ávexti, hveiti, vélaverkfæri og raftæki.  Skítar réðu þessu svæði frá 3. öld f.Kr. til 4. aldar e.Kr og kölluðu það Neapol.  Nútímaborgin var stofnuð árið 1784, þegar Rússar réðu Krímskaga.  Hún var byggð í nágrenni við tataraborgina Ak-Mechet.  Áætlaður íbúafjöldi árið 1990 var 349 þúsund.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM