Kryvyy Rih Úkraína,
Flag of Ukraine


KRYVYY RIH
ÚKRAÍNA


.

.

Utanríkisrnt.

Kryvyy Rih er mikilvæg miðstöð flutninga, námuvinnslu og stálframleiðslu í Miðsuður-Úkraínu við ármót Ingulets  og Saksagan.  Þar er framleiddur vélbúnaður og matvæli.  Zaporozhe-kósakkar stofnuðu borgina á 17. öld og hún óx hratt eftir 1881, þegar nýting hágæðajárngrýtis á svæðinu hófst.  Hún varð fyrir miklum skemmdum í síðari heimsstyrjöldinni, þegar Þjóðverjar hernámu hana.  Áætlaður íbúafjöldi árið 1990 var 717 þúsund.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM