Dushanbe Tadjikistan,
[Flag of Tajikistan]


Iskandervatn


DUSHANBE
TADJIKISTAN

.

.

Utanríkisrnt.

Dushanbe (fyrrum Stalinabad) er höfuðborg Tajikistan í Gissardal.  Þarna er mikið framleitt af vefnaðarvöru, raftækjum, vélbúnaði og matvælum.  Meðal menntastofnana er ríkisháskólinn (1948) og Vísindaakademían.  Þarna hefur fólk búið frá örófi alda.

Árið 1929 var þorpið Dyushanbe gert að höfuðborg nýstofnaðs Sovétlýðveldis, Tajikistan, og skirt Stalinabad.  Járnbrautartenging komst á sama ár og vöxtur hljóp í borgina í kjölfarið.  Árið 1991 varð borgin að höfuðborg hins sjálfstæða ríkis.  Áætlaður íbúafjöldi 1990 var 602.000.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM