Ţing
Moldóvu starfar í einni deild međ 104 ţingmönnum. Ţeir eru kosnir í
almennum kosningum til fimm ára í senn. Forsetinn er einnig valinn á
sama hátt og til sama tíma. Hann skipar ráđherra ríkisstjórna. Međal
flokka í landinu eru Landbúnađardemókratar (fyrrum kommúnistaflokkur),
Kristilegir demókratar (styđja sameiningu viđ Rúmeníu) og nokkrir
sósíalistaflokkar. Stjórnarskrá landins var í endurskođun áriđ 1994. |