Chisinau Moldóva
[Moldovan flag]


CHISINAU
MOLDÓVA

.

.

Utanríkisrnt.


DIPLOMAT CLUB

Chisinau (fyrrum Kishinyov) er höfuđborg Moldóvu viđ Bac-ána.  Fyrstu heimildir um bćinn eru frá 1466, ţegar moldóvíski prinsinn Stefán III réđi ţar ríkjum.  Eftir dauđa hans náđu Ottómanar völdum.  Mikilvćgi bćjarins sem viđskiptamiđstöđvar jókst og hún dafnađi, ţrátt fyrir miklar skemmdir í rússnesk-tyrkneska stríđinu 1788.  Áriđ 1812 fengu Rússar borgina auk afgangsins af Bessarabíu.  Ţá fékk hún nafniđ Kishinyov.  Eftir síđari heimsstyrjöldina var hún innlimuđ í rúmeníu sem Chisinau en Sovétríkin tóku völdin 1940 og ríkiđ Moldóva var stofnađ međ hana sem höfuđborg.  Miklar skemmdir urđi í borginni í stríđinu en hún var endurbyggđ.  Nýir borgarhlutar eru á stöllum međfram ánni en gamli borgarhlutinn stendur lćgra og ţar er enn ţá flóđahćtta.  Ţegar Sovétríkin hrundu 1991 varđ Moldóvía sjáfstćtt ríki og gamla, rúmenska nafn borgarinnar var tekiđ upp á ný.

Chisinau er ađaliđnađarmiđstöđ landsins og er m.a. ţekkt fyrir léttan iđnađ, framleiđslu alls konar mćlitćkja, vélaverkfćra, dćlubúnađar, kćliskápa, ţvottavéla og einangrunarvírs.  Talsvert er framleitt af víni, fullunnu hveiti og tóbaksvörum.  Vefnađariđnađurinn er líka mikilvćgur og mikiđ er framleitt af fatnađi, skóm o.ţ.h.  Ţarna er háskóli (1945) og ađrar ćđri menntastofnanir og nokkrar rannsóknarstofur.  Áćtlađur íbúafjöldi 1991 var 667.000.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM