Kazakhstan stjórnsýsla,
Flag of Kazakhstan

Booking.com


KAZAKHSTAN
STJÓRNSÝSLA
.

.

Utanríkisrnt.

Kazakhstan fékk nýja stjórnarskrá í janúar 1993.  Hún kveður á um forsetakosningar á fimm ára fresti.  Forsetinn skipar forsætisráðherra með samþykki þingsins og nokkra meðráðherra en forsætisráðherrann velur nokkra sjálfur.  Þingmennirnir 177, sem starfa í einni deild Kenges, eru kosnir í almennum kosningum til fimm ára í senn.  Stærsti stjórnmálaflokkur landsins er Sameiningarflokkur alþýðu.  Árið 1991 gekk Kazakhstan í CIS (Commonwealth of Independent States; Bandalag sjálfstæðra ríkja).




 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM