Hvíta Rússland stjórnsýsla,


HVÍTA RÚSSLAND
STJÓRNSÝSLA

.

.

Utanríkisrnt.

Samkvæmt stjórnarskránni frá 1994 er Hvíta-Rússland þingbundið forsetalýðveldi.  Forsetinn er kosinn í almennum kosningum á fimm ára fresti og hver einstaklingur má aðeins bjóða sig fram tvisvar í röð.  Í þinginu, Soim, starfa 360 þingmenn, sem eru einnig kosnir í almennum kosningum til fimm ára.  Forsetinn skipar forsætisráðherra með samþykki þingsins.  Þingmenn hafa verið úr Kommúnistaflokknum eða Þjóðarflokknum, þótt Demókrataflokkur bjóði einnig fram.




 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM