t'bilisi georgia,


T'BILISI
GEORGÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Sendiráđ og rćđismenn

Tbilisi (áđur Tiflis) er höfđuborg og stćrsta borg Georgíu í miđausturhluta landsins viđ Kura-ána í dal í Kákasusfjöllum.  Hún er mikilvćg miđstöđ efnahagsmála, samgangna og menningar.  Međal framleiđslu hennar eru matvćli, vélbúnađur, vefnađarvara, járnbrautir, prentađ efni, leđurvörur og vín.  Borgin er viđ suđurenda Hervegar Georgíu og um hana liggur járnbrautin yfir Kákasusfjöll.  Hún státar af mörgum gömlum kirkjum, m.a. Zion-dómkirkjunni frá 5. öld og klaustri hl. Davíđs frá 6. öld.  Háskólinn var stofnađur 1918 og Vísindaakademían síđar.  Ţarna eru nokkur leikhús og söfn.

Líklega hefur fólk búiđ á ţessu svćđi all frá ţví 4000 f.Kr. en T’bilisi var ekki getiđ í heimildum fyrr en á 4. öld.  Á fimmtu öld varđ hún höfuđborg Iberíu, sem var konungsríki í austurhluta Georgíu.  Nćstu aldirnar varđ borgin fyrir árásum Býsantínumanna, araba, Persa, mongóla, Tyrkja og ţjóđflokka á Kákasussvćđinu.  Á 12. og 13. öldum var hún höfuđborg sjálfstćđs ríkis Georgíu.  Persar gerđu síđustu stórárásina á borgina 1795 og lögđu hana í eyđi.  Áriđ 1801 varđ hún rússnesk.  Áriđ 1936 varđ hún höfuđborg Sovét-Georgíu og 1991 sjálfstćđrar Georgíu.  Áćtlađur íbúafjöldi áriđ 1990 var 1,27 milljónir.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM