Armenía stjórnsýsla,
[Armenia]


ARMENÍA
STJÓRNSÝSLA

.

.

Utanríkisrnt.

Armenía er forsetalýðveldi.  Forsetinn er kosinn í beinum kosningum og þing landsins starfar í einni Deild.  Fyrstu fjölflokkakosningar í landinu voru haldnar árið 1990.  Forsetinn skipar forsætisráðherra, sem skipar meðráðherra.  Armenía er meðlimur í CIS = Commonwealth of Independent States), Sambandi sjálfstæðra ríkja.






 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM