Armenía sagan,
[Armenia]


ARMENÍA
SAGAN

.

.

Utanríkisrnt.

Armenski heimshlutinn státar af einni elztu siđmenningu jarđar.  Sérfrćđingar álíta, ađ ţar hafi íbúarnir veriđ međal hinna fyrstu til ađ brćđa járn og brons og rćkta korn.  Rúgur var líklega fyrst rćktađur ţar.  Á sögulegum tímum var Armenía lengst af undir yfirráđum erlendra stórvelda, s.s. Assirýjumanna, Rómverja, mongóla, Tyrkja og Rússa.  Nokkur skammvinn sjálfstćđistímabil má rekja í sögunni.  Á valdatíma Tigranes náđi armenskt svćđi frá Kaspíahafi til Miđjarđarhafs og yfir hluta núverandi Sýrlands.  Ţetta tímabil endađi áriđ 69 f.Kr. međ innrás Rómverja.  Síđar varđ landiđ fyrsta kristna ríki veraldar áriđ 301 e.Kr.

Armenar áttu ekki sjö dagana sćla undir erlendum yfirráđum.  Innrás tyrkneskra seldjuka á 11. öld leiddi til fyrstu flóttamannaöldu frá landinu og svipađ endurtók sig síđar, einkum í lok 19. aldar, ţegar Rússar og Tyrkir ofsóttu Armena vegna krafna um pólitískar umbćtur.  Tyrkneskar hersveitir murkuđu lífiđ úr hundruđum ţúsunda Armena.  Rússar voru ekki eins herskáir og Tyrkir en ţeir lokuđu armenskum skólum og gerđu eignir kirkjunnar upptćkar.  Á dögum fylkingar Ungu Tyrkjanna á árunum 1908-18 voru fjöldamorđin enn magnađri, ţegar reynt var ađ flytja Armena til Mesópótamíu.  Á árunum 1915-23 myrtu Tyrkir u.ţ.b. 1 miljón Armena.

Áriđ 1918 lýstu Armenar yfir sjálfstćđu ríki eftir skammlíft Kákasusbandalag viđ Georgíu og Azerbaijan.  Áriđ 1922 var Armenía innlimuđ í Sovétríkin sem hluti af Kákasuslýđveldisins.  Áriđ 1936 varđ Armenía ađ sérstöku lýđveldi innan Sovétríkjanna.  Síđla á níunda áratugi 20. aldar var ólga í ţjóđfélaginu og miklar kröfur um sjálfstćđi.  Á valdaárum Mikhail Gorbachevs (1988-91) nýttu Armenar sér „glasnoststefnuna” til ađ gagnrýna ástandiđ í umhverfismálum og reka áróđur fyrir innlimun Nogorno-Karabakh, sem var armenskt hérađ í Azerbaijan.  Áriđ 1989 viđurkenndi sovétstjórnin hérađiđ sem hluta af Armeníu.  Í sept. 1991 kaus meirihluti íbúanna ađskilnađ frá Sovétríkjunum og Sovétstjórnin viđurkenndi fullt sjálfstćđi landsins í sama mánuđi.  Í október 1991 varđ Levon A. Ter-Petrosyan, fyrrum leiđtogi Sovétstjórnar lýđveldisins, fyrsti lýđrćđislega kosni forseti landsins.  Armenía varđ ađildarríki Sameinuđu ţjóđanna áriđ 1992.

Pólitísk spenna í landinu jókst mjög á fyrstu árum sjálfstćđisins, m.a. vegna gífulegs mann- og eignatjóns í jarđskjálftunum 1988, stríđsins viđ Azerbaijan vegna Nogorno-Karabakh og viđskiptabann Azerbaijan olli mikilli andstöđu gegn ríkisstjórninni.  Ţjóđernisflokkurinn, sem var viđ völd og rak hógvćra umbótastefnu í efnahagsmálum og dró úr miđstýringu, stóđ frammi fyrir samkeppni viđ fjölda annarra stjórnmálaflokka.  Hinn öflugasti ţeirra var Dashnak-byltingarsamtökin, sem voru rúmlega aldargömul og v
oru viđ völd á stuttu sjálfstćđistímabili 1918-22.  Ţessi flokkur, sem hafđi og hefur mikil völd yfir hernum í Nagorno-Karabakh, var og er mótfallinn efnahagslegum markađsumbótum og rekur áróđur fyrir nánari tengslum viđ Rússland.  Vegna ţrýstings frá Dashnak og öđrum stjórnarandstöđuflokkum, neyddist Kosrov Arutyunyan til ađ segja af sér sem forsćtisráđherra og Grant Bagratyan var settur til bráđabirgđa áriđ 1993.  Sama ár unnu armenskar hersveitir fullnađarsigur gegn Azerbaijan og náđi fullum yfirráđum yfir Nogorno-Karabakh og nćrliggjandi svćđum.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM