Moray fjörður kotland,
[Flag of the United Kingdom]


MORAY FJÖRÐUR
SKOTLAND

.

.

Utanríkisrnt.

Moray-fjörður gengur inn úr Norðursjó í norðausturhluta landsins.  Í stærstu útgáfu er hann 120 km breiður milli Duncansby-höfða og Kinnairds-höfða en í smækkaðri útgáfu er hann 34 km breiður milli Tarbat Ness og borgarinnar Lossiermouth og Branderburgh.  Þessi flói nær yfir Dornoch-fjörð, ósa Shinárinnar, Cromarty-fjörð, Beauly-fjörð og Inverness-fjörð.  Moray-fjörður er við norðvesturenda sprungukerfisins Great Glen, sem teygist stranda á milli í Skotlandi (Sjá Loch Ness).

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM