Katrínarvatn Loch Katrine Skotland,
[Flag of the United Kingdom]


LOCH KATRINE
SKOTLAND

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Loch Katrine er í grennd við Loch Lomond í Mið-Skotlandi.  Það er 13 km langt, rúmlega 1,6 km breitt og u.þ.b. 152 km djúpt.  Það var stækkað 1859 og gert að uppistöðulóni vatnsveitu Glasgow.  Hið 726 m háa fjall, Ben Venue, gnæfir yfir þessu fagra stöðuvatni og hinn skógi vaxni dalur Trossachs er vestan þess. Sir Walter Scott mærði það í kvæði sínu „The Lady of the Lake”.  Við suðausturenda vatnsins fæddist hinn alræmdi stigamaður Rob Roy.



 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM